Tónlekiasystir mín hún Jana María verður með Burtfarartónleika í Hafnarborg í kvöld. Við fengum alveg ofsalega flott boðskort á tónleikana í gær í póstinum og ætla ég ða sleppa því í 4 sinn að fara á Litlu hryllingsbúðina og fara frekar á tónleikana. Ég er nokkuð viss um að þetta verða flottir tónleikar endar er Jana svo skemmtilega á sviði svo óhrædd og sæt.
Þeir sem hafa áhuga á ða fara á skemmtilega tónleika endilega komið í kvöld.
Kveðja Fjóla Dögg
Spennandi tímar framundan
11 years ago
No comments:
Post a Comment