Saturday, June 17, 2006

Gleðilegan 17. júní öll sömul!

Jæja til hamingju mðe daginn gott fólk. Ég sit hérna niðri í bæ samt ekki að horfa á skemmtiatriðin vegna þess að ég er að vinna :( . Það er nánast ekki neitt að gera þannig að ég veitt ekki afhverju ég er hérna en sona er lífið. Það er búið að ná að hanga þurt hérna ótrúlegt en satt miðað við hvernig þetta er búið að vera síðastliðna daga.
En ég vona ða þið njótið dagsins og hafið það gott í dag og í kvöld.

Þjóðhátíðarkveðjur

Fjóla

1 comment:

Jón Magnús said...

Ég veit að það er 20. júní en til hamingju samt með 17. =)