Wednesday, June 07, 2006

Útileiga um helgina.

Við litla fjölskyldan ætlum að skella okkur í smá tjald, veiði og gönguferð um helgina. Það er annaðhvort Þingvellir eða á einhvern annan stað sem ég man ekki hvað heytir en hann er nálagt eða í Hvalfirðinum þar sem er gott veiðivatn. Við leggjum afstað á föstudag um 17 og verðum fram á sunnudag. Við ætlum bara að slappa af, grilla, borða nammi og horfa á ferða DVD spilaran okkar. Það verður alveg ofsalega gott að fá að vera úti í náttúrunni og kúra með Davíð og Moslanum mínum. Ég segi ykkur meira eftir ferðina með myndum og læti eins og svo oft áður hjá mér.

Bless í bili

Kveðja Fjóla

No comments: