Tuesday, March 21, 2006

The Peter Pan dog

Við leifðum Mola að sleikja restina úr hnetusmjörsdollunni okkar vegna þess að honum finnst það svo got og við fengum alveg ofsalega skemmtilegar myndir af honum. Hér koma allavegana tvær.
Þessi er svakaleg!!
Hann er eins og lítið kropinbaks skrímsli. Svakalega skemmtilegt hvað maður getur stundum náð skemmtilegum myndum ;)

Knús knús frá okkur

3 comments:

Anonymous said...

Sæl Fjóla Mola Mamma :)
Frábærar myndir og mjög flott blogg! "Gambatte kudasai"
Bestu kveðjur
Linda

Fjóla Dögg said...

Takk fyrir það ;)

Anonymous said...

útsígútsí!! hann er svo mikið rúsínukrútt :o)