Tuesday, March 21, 2006

Sætustu strákar sem til eru !


Þarna eru svo strákarnir mínir steinsofandi morgunin eftir skemmtilegt náttfatapartý sem var haldið heima hjá okkur í febrúar.
Við fengum Berglindi, Báru, Ásgeir, Jón Magnús, Tinnu og Jón Ómar í heimsókn. Við átum nammi og snakk út í eitt fórum í Buzz sem Bára kom með og singstar, spiluðum, spjölluðum og enduðum með því að horfa á Red dragon sem allir steinrotuðumst yfir úrvinda af þreytu.

Þakka öllum fyrir skemmtilegt kvold vonandi getum við gert þetta fljótlega aftur

Knúsar til allra Fjóla