Tuesday, March 21, 2006

Vinna og vinna

Ég sit hérna í vinnunni að bíða eftir að eitthvað gerist.
Það er alveg afskaplega lítið að gera þar sem það er ekkert í gangi í Óperunni eins og er. Frumsýninginn a´Nótt í Feneyjum verður ekki fyrr en 29.mars.
Núna þssa dagana er ég að bíða eftir því að fá svar hvrot ég hafi fengið vinnu við að þrífa leikskóla á kvöldin, hentar ofalega vel fyrir mig að fá smá aukapening og geta gert vinnuna með Davíð þegar hann hefur tíma.
Mig er farið að hlakka svo til að fara í páskafrí get ekki beðið aðfá smá pásu frá vinnunni.

Bless í bili

No comments: