Thursday, March 30, 2006

Það er komið á hreynt


Jæja ég talaði við vinkonu mína í gær um hvorn hundin ég væri svo heppin að fá að passa og ég fæ hann Aski pask. Við fáum þau "mæðgin" í heimsókn á laugardaginn til að sjá hvað Moli segir við þessu öllu saman og hvort að Aski lítist einhvað á okkur ;). Eitli maður reyni svo ekki ða fara í göngu með þeim og fá hundana til að venjast því að vera nálagt hvor öðrum.
Ég er farin að vera mjög spennt yfir því að lifa með tveim hundum á heimili í viku og sjá hvernig til text.

Annars segi ég bara njótið dagsins, elskiði friðin og Guð blessi ykkur

Kær kveðja Fjóla

No comments: