Þá er komið að því
Moli á að fara á hlýðninámskeið eftir sirka 2 vikur. Ég er alveg að drepast úr spenningi að fá ða fara með honum það er svo svakalega gaman. Hann lauk hvolpanámskeiðinu sýnu fyrir hálfu ári síðan þannig að það er fínt að fá logsins að far með honum á annað námskeið.
Þá vitið þið það
Kv Fjóla og Moli
Spennandi tímar framundan
11 years ago
1 comment:
Jeij :) Til hamingju með bloggið! Mér líst vel á þetta. Nú getur maður farið að fylgjast með þér ;)
Post a Comment