Wednesday, March 29, 2006

Hundapössun um Pásakana


Nú vill svo skemmtilega til að ein vinkona mín er að spá í að skella sér út um páskana með fjölskyldunni og þá þarf pössun fyrir hundspottinn. Ég, Davíð og Moli verðum svo lukkuleg að fá einn lánaðan í viku sem verður náttúrulega bara gaman.
Ég lít á þetta sem góða og skemmtilega þjálfun bæði fyrir mig og Mola að fá að umgangast annan hund í viku þar sem stefnan er að fá sér annan hund sumarið 2007. Við fáum annað hvort strákin hann Ask sem er þrílitur Cavalier King Charls Spaniel eða Chihuahua skottið hana Seru sem er dögg súkkulaði svört, til okkar.
Ég vildi bara deila þessum gleðifréttum með ykkur.

Bestukveðjur
Fjóla fambadóla

4 comments:

Anonymous said...

Held að hvort þeirra sem kemur til ykkar eigi eftir að hafa það svoooo gott :D
Takk kærlega fyrir að nenna að passa.

Fjóla Dögg said...

Ekki málið Halldóra það er bara gaman. Hlakka til að heyra frá þér með niðurstöður mála ;)

Davíð Örn said...

Já þetta verður vonandi svakalega gaman fyrir alla :)

Anonymous said...

jeee og ég kem í heimsókn ;)
frænkan