Monday, November 29, 2010

Fyrsti í aðventu

Við kveikjum einu kerti á...


Hans koma nálgast fer,
sem fyrstu jól í jötu lá
og Jesúbarnið er.

Benjamín fór í morgun þannig að við erum aftur orðin ein en það endist nú ekki lengi ;D. Kolla og Binni lögðu afstað í dag til N.Y. þannig að við eigum eitthvað eftir að hitta þau allavegana um helgina.
Ég er búin að vera hálf löt í dag að læra en það er kanski allt í lagi svona einstaka sinnum ;9. Ég ríf mig úr letinni eftir smá og tek Mola í góðan langan labbitúr og vonandi nenni þá ða gera eitthvað eftir það.
Annars erum við með gleði fréttir, hann Davíð er kominn með vinnuna á Bivröst í mars næst kom andi :D. Hann fer þá heim og verður í svina mánuð ca semer hellings hjálp fyrir okkur :D. Við erum alveg rosalega þakklát fyrir allar bænirnar og vitum að þetta gemur beint frá Guði það er á hreinu. Núna þarf bara að biðja fyrir því að Davíð geti áfram haldandi haldið vinnunni hjá sendinefndinni en það væri eitthvað sem við virkilega erum að vonast eftir að gangi upp.
Annars segi ég bara takk Jesú og Guð veri með ykkur öllum heima.

Fjóla og co

Sunday, November 28, 2010

Meiri myndir :D

Jæja þá er kominn fyrsti í aðventu... VÁ eigum við að ræða það eitthvað :S?
Við hérna þrjú plús Moli höfum átt skemmtilegan tíma með miklum og heitum umræðum, allt of miklu áti og svo auðvita bara tíma að njóta þess að vera saman.
Núna er Benjamín alveg að fara, eða á mánudaginn, og þá er næsta holl en Kolla kemur mjög snemma í næstu viku einhverntíman :D. Við ætlum allavegana að eiða helginni eitthvað með henni og Binna og sýna þeim soldið þessa helstu staði það sem þau hafa ekki skoðað þegar að því kemur allavegana ;D.
í kvöld er svo íslenskar pulsur í matinn umm... en í hádeginu fengum við okkur pönnsur með sykri og rjóma og sultu ummm svo gott :D.
Ég hefþ að ekki lengrta ætla að fara að bögga strákana ;9.

Kalkúnninn að eldast í ofninum

Moli kúraði bara og hafði það gott eins og alltaf ;D

Flotti kallinn minn að skera kalkúninn

Við hjónin

ummm sætar karteflur með sykurpúðum ummmm.....

NAMMI!!!

...já, ég kýs að tjá mig ekki um þessa mynd ;9

Benjamín og ég :D

Jólatérið er komið upp en við höfum ekki séð það tendrað enþá

Banjamín og einhver kall ;D

Ég og Moli minn

Fallega jólaskrautið að koma upp alstaðar

Það er eins og þetta hús sé pakkað inn að hluta en þetta er allt ljósaperur

ógó flott en það er eins og grýlukertin séu að leka þegar ljósin hreyfast

fanst þetta svo fyndið en þetta eru tré sem eru gróðursett í húsi eiginlega ;D

Jólaljós út um allt

Við hjónin með litla prinsinn

Löbbuðum í Michaels að kaupa aðventu kerti og fórum framhjá Fleet St á leiðinni.... sagði einhver SWEENEY TODD!!!!!!

Annars fórum við á Harry Potter í gær og VÁ hvað það var gaman enda var hún í IMAX :D. Við erum svo þakklát að hafa fengið að hafa Benjamín með okkur og hlakkar okkur til að fá hann aftu til okkar í heimsókn.

Knúsar og kram Fjóla og co

Thursday, November 25, 2010

Benjamín mættur og Tþakkargjörðar hátíðin gengin í bæ :D

Þá er hinn langþráði dagur kominn :D. Við byrjuðum daginn mjög snemma en við vorum komin á fætur kl 5 og komin út korter í 6. Næst var að finna gott pláss til að standa á fyrir skríðgönguna og töldum við okkur hafa fundið mjög gott pláss :D. Benjamín náði svo einhvernvegin að komast til okkar og við biðum saman til 9 eftir skrúðgöngunni :D.
Núna sitjum við og erum að bíða eftir að kalkúninn eldast en það er allt farið að ilma alveg hreint æðislega :D.
En hér koma myndir frá deginum.

Ég og Moli dauð þreytt og ný vöknuð tilbúin fyrir daginn

Komin til Manhattan og búin að finna góðan stað :D

Mola var soldið kalt og hissa á því að vera vaknaður svona snemma

Davíð

Það var náttúrulega alveg endalaust mikið af löggum út um allt

Benjamín búinn að finna okkur :D

Davíð með litla prinsinn ;D

SPENNANDI!!!!

Ég er of þreyttur fyrir þetta mamma...

Gaman gaman :D

Við hjónin

FULT af fólki

og þá byrjaði það

SNOOPY :D

Það er alveg endalaust af fólki sem heldur í hverja blöðru

Fyndinn kall

Kermit

og þetta var alveg spes fyrir Davíð

Þarna er hvorki meira né minna en Jimmy Fallon

Jimmy

krúttin

Oh svo sætir saman :D

Þetta er ameríska pízzu gerðar gengið ;9

Miss America


Fyrir Ásgeir

Kylie Minogue

SHREK :D

Sigurvegari Americas got talent þetta árið hann Michael :D. Þessi er sérstaklega fyrir pabba og mömmu


Kanye West

hver man ekki eftir Kool-aid callinum ;D

Energizer bunny

Jessica Simpson



Jone Rivers

Fanst þessi vagn svo flottur en krakkarnir eru á skautum í miðjunni :D

Og JÓLASVEININN :D

HALLÓ!!!

Við litla fjölskyldan

Þetta er kalkúninn okkar en hann er ekki alveg heill eins og þið sjáið. Benjamín flippaði aðeins ;D

Davíð minn duglegur að gera allt til

úúúú....

ummm... tilbúinn fyrir ofninn

Þið fáið svo framhalds myndir seina ;D. Knúsar en það fer að koma ða matartíma hér :D

Guð veri með ykkur

Fjóla og co