Innilega til hamingju með daginn elsku hjartans engla gullið mitt. Loksins ertu búin að ná mér í aldri en því miður varir það ekki lengi eins og alltaf ;).Ég vona að dagurinn þinn meigi vera fullkominn og að þú meigir skemmta þér konunglega vegna þess að það er það sem þú ert í dag Konungur :D.
Eitt ljóð að lokum til amfmælisbarnsins.
Þú ert mér allt
ég elska þig meira en malt.
Þú ert ynndið mitt hér og nú
þér mun ég ætið vera trú.
Ég hef markt annað um þína snild að segja
en ég held það sé komið nóg og ætla því að þegja.
:D
En og aftur til hamingju með daginn hjartað mitt.
















Við Davíð og Moli fengum alveg rosalega mikið að gjöfum og vorum við alveg rosalega ánægð með allt sem við fengum



með alla pakkana í dag til þeirra. Við erum búin að skila af okkur öllum jólagjöfum nema einni til Tomma litla kalls.
Jólin eru KOMIN










5. dagar til jóla


