Sunday, August 01, 2010

Við Moli komin til Flóró

Jæja þá erum við Moli komin í íbúðina til pabba og mömmu eftir að hafa keyrt 11 og hálfan tíma með einu nætur stoppi í Norður Carolinu. Við lentum hér kl hálf 11 að morgni í gær og fórum strax í sólbað og kósý heit með vitlisingunum hérnamegin :D. Ég var svo lánsöm að fá að fara á Sonny´s (já og Moli líka) strax fyrsta kvöldið og er alveg í skýjunum enþá :D.
En núna eru allir að gera sig til í að fara út í laug og ætli það sé ekki best að ég geri það líka þar sem ég ætla að reyna að safna lit núna meðan ég er hér :D.
Knúsar á línuna og Guð veri með ykkur :D.

Fjóla og Moli

3 comments:

Anonymous said...

Góða skemmtun í Flóró Fjóla og bestu kveðjur til fjölskyldunnar :)
Knúsar
A7

Anonymous said...

Vá hvað ég væri til i að vera þarna :D

Knús Kristín

Helga said...

Knúsar á ykkur. Vona þú njótir þess að vera með fjölskyldunni :)