Tuesday, August 24, 2010

Blogg nr 1 ferðalag Hlynsa og Dísu

Jæja þá hafði ég loksins tíma til að setjast niður og minka og finna til myndir til að setja inn á bloggið og hér koma þær :D.

Við Moli ný komin til Flórída og Moli strax búin að koma sér fyrir uppi í rúmi hjá Hlynsa og Dísu

SÓLBAÐ :D

og svo auðvita sundlaugin

Pabbi flottur í sundlauginni

Hlynur soldið skondinn á svipinn :D

allir að fíflast í lauginni

Hlynsi

Ég náði að plata þau aðfara með okkur Mola á hundaströndina en það var ÆÐI eins og alltaf

Ströndin er yndisleg :D

sætu krútt

Moli búinn að fara í bað og tilbúinn að leggja sig á leiðinni heim ;D

Fabio Moli tilbúinn að eiða nokkrum mánuðum í sólinni hreinn og sæll

Flórída engisprettur

pabbi að aftengja geiminn svo hann verði nú ekki rafmagnslaus

og kallinn tilbúinn, og já ég er í náttfötum ;9

Ég sendi Mola inn til Hlynsa og Dísu á hverjum einasta morgni til að vekja þau því hann gerði það best ;D. Hann byrjaði alltaf á því að hoppa yfir Hlynsa og lagðist svo hjá Dísu og sleikti hana ;D

Við ný vöknuð, can you tell?

Komin til D.C og búin að stilla sér upp fyrir framan the Capital :D

Sætu dúllurnar :D

Við litlu hjóninn


Allir á röltinu enda mikið labb framundan

Pabbi með the granddog

Þau hjá nálinni


Komin að Hvítahúsinu

Með Hvíta húsið í bakgrunn og Segway tour fyrir aftan þau :D

afi og amma með barnabarnið

Moli orðinn þyrstur þannig að hann fékk smá vatn hjá pabba sínum

:essi var að kríta svona 3D mynd

Feðgarnir saman

Hjá Víetnam minnisvarðanum

Við hjá Abe

Flott í sólinni

Hjá Kóreu minnisvarðanum

Hlynsi og Dísa hjá öllum fylkjunum sem þau heimsóttu í þessari ferð




Á leiðinni heim

Þá var farið á red Robin um kvöldið en það var búið að bíða mikið eftir að fara á hann og hann sló í GEGN :D

Ummmm HAMBORGARI!!!!

Ummmm BURGER...

Mamma fær sér alltaf salat á Red Robin (sem er by the way hamborgara staður) en hún er alveg hrillilega hrifin af því

HÁMA!!!

BORÐA!!!

Við öll og Davíð að tala mynd

Njótið og knúsar heim. Megi Guð vera með ykkur.

Fjóla og Co

1 comment:

Mamma og Pabbi said...

Flott hjá þér, takk!