Mig langar bara að láta ykkur vita að ég mun fara að vinna í myndunum sem hefa verið teknar síðastliðnar tvær vikur eins flótt og ég get en ég ef að það verði fyrr en eftir að við Davíð erum endanlga flut til N.Y. sem verður ekki fyrr en á sunnudaginn.
Annars er allt gott að frétta héðan, Hlynsi og Dísa eru ekki að hlakka til að fara heim, það verður endur pökkun eftir hádegi, núna ætlum við að taka smá labbitúr í hverfinu, keyra þau svo út á völl um 4 og svo smá Costco verlun fyrst við erum með bíl pabba og mömmu sem við getum fylt af dóti :D.
En við sendum bara knúsa héðan og eigiði góðan dag og Guð veri með ykkur
Fjóla og co
1 comment:
Hlakka til að sjá myndir í næstu viku - gangi ykkur vel með flutningana og bestu kveðjur á alla :)
Knúsar A7
Post a Comment