Þá erum við komin til N.Y eftir alveg hrillilega erfitt ferðalag hingað í gær :S. Núna er Davíð minn farinn í vinnuna og við Moli situm hérna heima í leti að fara yfir myndir áður en ég helli mér í að taka upp og ganga frá öllu dótinu okkar.
En hér koma nokkrar flutningamyndir í viðbót, njótið.
Búið að pakka inn kommóðunni og íbúðin að verða tóm
Okkur pabba fanst mamma svo h rillilega fyndin þarna með ameríska fánan og hnöttinn í fanginu rosalega Patriotic :D
Moli reyndi að finna sér stað þar sem var pláss fyrir hann en Davíð setti hann í þetta teppi og færði hann til þrisvar en hann færði sig aldrei úr því ;9
Davíð kominn í geymsluna allt að fyllast
Flutnings liðið ;D
Við buðum pabba og mömmu út á Maccaroni Grill fyrir að vera frábærustu foreldrar í heimi
Moli að finna sér pláss ;D
Þetta plús smá meira var allt það dót sem við ætluðum að reyna að troða í lítinn jeppling en það voru allri frekar neikvæðir að það gengi upp og gary sagði að það væri alveg ómögulegt...
Strákarnir að bera út í bíl
Ben með dýnuna úr svefnsófanum
... en okkur já eða pabba og mömmu tókst að koma öllu í þennan litla bíl með einhveri ofur snild og Tetris töfrabrögðum sem ég bara skil ekki en við erum að tala um 5 ferðatöskur, stórt plastbox, fult af stórum pokum, kössum o.s.fv. Alveg ÓTRÚLEGT!!!
Tilbúin í ferðalagið
Moli komin með þetta líka fína pláss á milli okkar ofaná öllu dótinu
Litli prinsinn
Var alveg uppgefin elsku litli prinsinn enda búið að vera erfið vika fyrir hann eins og okkur öll
Við fengum svo að vera þess aðnjótandi að fá að horfa á þessar Ferrari dýrgripi smá spotta af leiðinni
Rigning
meiri rigning
Knúsar ;D
2 comments:
Takk fyrir allt. Við höfðum gaman af að geta hjálpað!
Frábært að allt gekk svona vel í pökkunargeiranum, enda úrvalsfólk að verki :)
Knúsar
A7
Post a Comment