Hér er verið að pakka á fullu fyrir ferðalagið okkar á morgun. Dísa og Hlynsi eru búin að vera dugleg að versla, allavegana segja töskurnar til um það eins og vanin er þegar maður fer til ammeríku :9.
Það eru ekki svo jákvæðar fréttir af flutnings málum en planið var að fá flutnings menn til að flytja þynkstu húsgögnin og við myndum bara flytja restina en það kostar alveg þrisvarsinnum meira en reiknað var með :S. En það er verið að huksa þetta eins og allt annað..... ÞOLI EKKi AÐ FLYTJA :(.
Annars er ég að fara að gera mig til að fara í Zumba, svo borða, svo bíó og svo ná í Davíð.
Annars sendi ég bara knúsa héðan.
kv Fjóla
No comments:
Post a Comment