Wednesday, August 25, 2010

Blogg nr 2 ferðalag Hlynsa og Dísu

Jæja fleyri myndir frá fríinu mínu :D.

Dísa og Hlynsi voru sett í mandatory Boxing tíma eins og allir sem heimsækja okkur þurfa ða gera ;D

og það var sko lifað sig inn í leikinn ;9

Davíð heimtaði box á móti mér og ég gaf eftir

Hlynsi flottur í múvunum ;D

Koma svo ;D

Pabbi og bróssi að prófa nýja leikin okkar en þarna eru þeir að dansa :D

Dísa einbeitt ;D

við Dísa að dansa

Þá var komið að safnadagi í D.C. en við byrjuðum á American History museum
labbi labbi

Komin til Risaeðlanna

Svo var það Air and space museum Davíð lenti framaná flugvél

Dísa og Hlynsi snertu tunglið :D


Medieval Times Baby :D

Mamma flott með kórónuna

Svo sæt tilbúin að sjá sýninguna

Parið flotta

Skál, strákarnir komnir með bjór

Öll flott og tilbúin :D

Komin inn, stuð á manskapnum


Sýningin byrjuð

Þá erum við komin til N.Y og á vinnustaðnum hans Davíðs

Davíð með Mola sinn á skrifstofunni sinni

Fyrir utan sameinuðu þjóða bygginguna

Grand Central station
Fott ljósið bara úr miðju glugganum og svo ljósið af glugganum á móti sem fellur á Hlynsa :D

Markaður í Manhattan

Smá markaðs nasl

Pabbi og mamma að bíða eftir grænu ljósi

Fjölskyldan :D

Broadway baby

Time Square



Feðgarnir sætir

MogM búðin

og hún var á þremur hæðum

Radio City

Moli að fá að súpa vatn hjá afa

NBC merkið úr mogm

A cup of Obama

Rockefeller center
STÓÓÓR legókall

Kirkja í Manhattan


Tromp Tower

Central park

Í Subway á leiðinni heim en Hlynsa var nú ekki alveg sama um þennan, mikil læti og hossingur ;D

Sendi annars bara knúsa heim eins og alltaf

Fjóla og Moli

2 comments:

Helga said...

Æðislegar myndir, greinilegt að þið eruð í stórborg :D Þetta virkar allavega þrælskemmtilegt, þarf að koma og fá svona tour hjá þér :)
Knúsar

Anonymous said...

Vá það er ekkert smá af myndum hellingur af geggjuð myndum ;)
Þú hefur bara verið í gula liðinu aftur eins og við vorum í :)

Knús Kristín