Wednesday, May 12, 2010

Nokkrar myndir frá ströndinni :D

Við kíktum á ströndina á mánudaginn og pabbi sá um að taka myndir. Gjöriði svo vel :D

Moli komin í töskuna sína og tilbúin að leggja í hann

Ég mætt með sólgleraugun

Hann sveif um eins og ekkert væri ;D

og syndi eins og selur... já eða eins og hundur ;D

Svo gaman að hlaupa til afa

Stríða öldunni


afturlappirnar konar fyrir framan frammlappirnar :D

SUPERDOG

Fanst þessi soldið flott og kuðungurinn spes

Viti

Við sáum tvo höfrunga bara alveg við strandlengjuna

synda meira svo duglegur

Svo þarf aðskola af sér allan sandinn og sjóinn ;D

já alveg undir mallann líka ;D

Knúsar héðan gott fólk.
Fjóla og Moli

4 comments:

Helga said...

Flottar myndir, Moli hefur greinilega verid ad njota sin i botn :) Va hvad eg hefdi verid til i ad vera tarna med ter med Froda og Emmu :D Emma hefdi alveg tapad ser sko, hun og Moli VERDA ad hittast einhvern timann!
Knusar og takk fyrir stut spjall i gær :)
P.S. buin ad skella inn blogg ;)

Unknown said...

gaman GAMAN :D :D :D

Fjóla Dögg said...

Já það var sko gaman :D

Anonymous said...

Vá æðislegar myndir trúi því vel að Moli hafi skemmt sér vel á ströndinni :)

Knús Kristín