Saturday, May 29, 2010

Kveðja frá Noregi :D

Jæja gott fólk það er alveg kominn tími á smáblogg frá mér :D. Ég hef átt alveg gegjaðan tíma hérna með stelpunum og öllum voffunum og svo auðvita EUROVISION :D. Í gær fórum við á generalprufuna fyrir keppnina í kvöld og fékk ég draum minn uppfyltan að fá að já Alexander sem vann í fyrra en ég vissi ekki hvert ég ætlaði þegar hann litla krúttí púttið kom á sviðið :D.
Í dag förum við svo til Saviyyu sem er nýji eigandin hennar Liló fyrrum Ísey og verður það rosaleg gaman :D. Í kvöld er svo keppnin og er ég ekkert smá spennt fyrir henni en ég er alveg komin með mín 5 allavegana uppáhalds lög en ég fíla Grikkland, Serbíu, Moldovu, Israel og Frakkland ótrúlegt en satt :D. Hera hefur verið að standa sig mjög vel og það er fult af fólki hérna sem vill sjá hana vinna en við sjáum nú til með það :D.
Já svo held ég að þið vitið flest að við Davíð erum að fara að flytja til New York ég í águst lok og Davíð í júlí byrjun en ég er s.s að klára tímabilið okkar í íbúðinni okkar í Virginiu :D. En meira um það síðar þegar ég kem heim :D.
En ég ætla að fá mér morgunmat með stelpunum og svo komum við okur afstað í dýrabúðar rölt held ég ;D. En ég bara varð að setja smá hingað inn allt of lankt síðan síðast :D.

Knúsar frá Norge Fjóla ;D

4 comments:

Dagný said...

Vá New York!! Ekkert smá spennandi! :) Það eru alltaf fleiri og fleiri sem ég þekki sem eru að flytja þangað...

En ég er alveg sammála með Franska lagið... mér finnst það frábært...ótrúlegt en satt að þá fíla ég líka Danska lagið haha!

En skemmtu þér ótrúlega vel :)

Anonymous said...

Gosh, I LOVE New York. I think it is the only place on the East Coast that I would agree to live without a fight!

-Rissy

Anonymous said...

Takk fyrir frábæra ferð í Noregi æðislegt að vera allar 3 aftur loksins saman :)

Knús Kristín

Fjóla Dögg said...

takk fyrir sömuleiðis Kristín mín. Já þetta eru spennand, stressandi og óljósir tímar frammundan en við treystum því að Guð hjálpi okkur í gegnum þtta eins og allt annað :D.

knúsa Fjóla