Við fjölskyldan tókum okkur smá rölt í D.C á laugardaginn og tókum nokkrar myndir. Ég var líka að finna nokkrar myndir frá snjó dögunum okkar hérna heims sem ég lét fljóta með. 
Hjólin úti á svölum vel snjóuð 
Fallegt veður 
allt á kafi en þið getið séð aðra rúðuþurkuna sem stendur út úr snjónum ;D 
þarna held ég að við  séum komin í Lincoln park 
Davíð að reyna að ná mynd af Capital hill 
Moli fann þessa pug stelpu sem var meira en til í að leika við hann ;D 
og Moli var til allavegana í smá stund ;D
Leika, leika, LEIKA!!!!!
ég er að koma passaðu þig 
hlaupa, hlaupa, HLAUPA!!!!!!!
Svo kom stór voffi þá var Moli ekki alveg viss en samt náði að halda coolinu ;D
Capital Hill
og aftur 
og kallinn á toppi byggingarinnar
Ég og Moli hjá Capital hill en við erum að fara að skoða inni húsið núna á laugardaginn sem verður gaman að gera :D
En ég sendi knúsa héðan og bið Guð að gefa ykkur frábæran dag :D 
Fjóla og co

3 comments:
Moli alltaf jafn hress - voruð þið í hundagarði?
Knúsar
A7
nei en það voru samt allir með hundana sína lausa þarna þannig að við gerðum bara það sama ;D
Æi gaman fyrir Mola kall að leika við voffa :D
Alltaf jafn falleg svona tré með snjó
Knús Kristín sem er ótrúlega léleg að vera á skypinu skammast mín fyrir það :/
Post a Comment