Tuesday, February 09, 2010

Super Bowl Partý hjá Möggu og Orlando

Við fórum í Super Bowl partý hjá Möggu og Orlando á sunnudaginn og þar sem Berglind og JónÓ voru veðurteft tókum við þau að sjálfsögðu með okkur þangað :D.
Við skemmtum okkur konunglega enda vann liðið sem við héldum með The New Orleans Saints en þeim var spáð ósigri af flest öllum veðbaunkum þannig að sigurinn var sætur. Það var gaman að fá að upplifa þetta með alvöru Ameríkönum og átta sig á reglum leiksins því þegar þú skilur þær þá ertu hooked ;D.
Magga sendi mér nokkrar góðar frá kvöldinu sem hún hafði tekið og ætla ég að taka mér það bersaleifi að sýna þær hér ;D. Það er alveg magnað hvað hækt er að draga klukkutíma leik í langan tíma en við erum að tala um að það voru samanlagt 46 mínútur sem fóru bara í auglýsingar og þegar var búið að taka allt saman þá var klukkutíma leikur 3 tímar..... SÆLLL.
Við fengum Chili og Gumbo ásamt ekta american biscuits ummm rosalega gott :D.

Við öll límd við skjáinn

Spennan í hámarki

Davíð að útskýra leikinn fyrir Berglindi ;D

við frænkurnar hjá Orlando og öll með mardi gras hálfestarnar okkar þar sem við studdum New Orleans :D

úúú spennó

klappa fyrir marki en það er gaman að segja frá því að nágranni þeirra (þessi með gleraugun á þessari mynd) mun koma fram í Amazing Race í ár þar sem hann hjálpaði einu liðinu í LA þannig að allir eiga ða fylgjast með því ;D

Við vorukum eina fólki'ð sem hætti sér út að keyra þetyta kvöld en allir hinir gestirnir voru nágrannar sem bara komu röltandi.

SCORE!!!!!!!!!!!

Strákarnir okkar

gaman gaman

við frænkurnar aftur

ég hafði svo gaman af þessu og ég komst svo mikið inn í leikin að það var rosalegt.

Sætu sætu við :D

Davíð með eitthvað skrítinn svip ;D

Jón Ómar glaður með úrslitin ;D

Annars er það í fréttum að við vinkonurnar Kristín og Helga erum að fara á undankeppnina fyrstu þar sem ísland er að keppa í Eurovision og svo á generalprufu nr 2 á föstudeginum á aðal keppninni en fyrir þá sem ekki vita þá seldist upp á aðalkeppnina á 20 mín þannig að það var engin séns að fá miða á það. En ég er að fara á EUROVISION :D!!!!!!!!!!!!!!!!!

Knúsar Fjóla og co

3 comments:

Anonymous said...

jájá...we didn´t watch the Superbowl...:/

bad American.

-Riss

Fjóla Dögg said...

yes you are :S.....

Anonymous said...

Mér hlakkar svo til þetta verður bara stuð hélt nú að þú myndir sér blogg um lagið sem komst áfram fyrir hönd íslands ;)

Kristín