...er á morgun. Við Davíð förum að sjá Sweeney Todd og hlakka ég mikið til þess :D. Annars er ég núna að bíða eftir því að Davíð komi heim en hann er alltaf í einum tíma á laugardögum. Ég er búin að baka bananabrauð handa honum og eru garnirnar mínar virkilega farnar að gaula :S.
Annars vorum við að horfa á setningar athöfninga á vetrar ólempíu leikunum í gær og var það sem við sáum af henni (sofnunum bæðiu) mjög flott. Það var samt alveg hræðilegt með þennan 22 ára strák frá Georgíu sem lést á æfinum fyrr um daginn á bobsled brautinni.
En í dag er svona bara eitthvað dagur nema ég ætla að fara í leikfimi það er ákveðið. Kanski plata ég Davíð að koma með mér í bíó :D það væri ekki svo vitlaust.
knúsar frá mér.
Fjóla
3 comments:
Happy Valentines day!
Takk fyrir öll bloggin!
B21
Góða skemmtun á Sweeny Todd!
Hlakka til að spjalla :D
Bestu kveðjur frá mér, Fróða og Emmu
Vonandi hafið þið átt góðan dag í gær :)
Knúsar
A7
Post a Comment