Tuesday, February 09, 2010

Meiri myndir

Hér koma þær myndir frá ferð Berglindar og Jón Ómars sem ég átti eftir að setja inn. Njótið

Moli á leið til D.C og lúllar hjá pabba sínum

Arlington kirkjugarðurinn

legsteinar út um allt. Mjög sérstakt að koma þangað

grafir fallinna hermanna


bera virðingu

Strákarnir að lesa á vegginn

Gröf Edward Kennedy


þetta eru svo legsteinar herforingjana en þeir eru stærri og flottari



Alveg aðvera komin að gröf óþekkta hermannsinns

Fyrir þá sem ekki vita þá er hermaður sem vaktar gröfina allan sólahringin alla daga ársins en við komum akkúrat þegar það voru vaktaskipti

Þarna er gröfin

það er sko engin smá seremonia í kringum þetta

Strákarnir


Bond er víst dáinn :S

Litlu krúttin

Mætt fyrir utan Lincoln minnisvarðan

Berglind hjá hjúkrunar styttunni

Komin fyrir utan hvíta húsið

Mótmæli fyrir utan Hvíta húsið

dúllu krúttin með kaffið sitt ;D

Moli að skoða Hvíta húsið en ef þið horfið í á þak hússins þá sjáið þið smá svarta punkta...

en þetta eru þeir en ég náði þessum myndum með litlu vélinni minni. Hún er trubbluð

Berglind að gefa Jóni að drekka ;D

töff mynd

KOSSSS

Strákarnir með Capital Hill í bakgrunn

Davíð alveg upp við nálina

gaman, gaman

Sætu krútt

Moli hjá Berglindi sinni

og svo gott að lúlla

Moli sinn ;D

p.s. Fluginu þeirra v ar frestað þrisvar þannig að þau tóku ákvörðun um að selja miðana og taka lest til Boston til að ná fluginu þaðan heim á þriðjudaginn. Ég er nokkuð viss um að það hafi verið rétt ákvörðun þar sem það er verið að vara við öðrum vetrar "stormi" á morgun (þriðjudag). Við erum samt svo glöð að hafa fengið að hafa þau degi lengur og þau fengu að upplifa Super Bowl partý sem var ógeðslega gaman. Takk Orlando og Magga :D

Knús Fjóla og co

2 comments:

Helga said...

Æðislegt að fá að sjá myndir :D
Takk fyrir spjallið í gær Fjóla mín, þvílíkt sem mér leið betur eftir að við höfðum spjallað og þvílíkt sem ég hafði saknað þín.
Ég hringid í miðaþjónustuna í dag og ég fékk breytt miðunum!!! :D :D :D
Svoleiðis að nú eigum við miða á Generalprøve 2 á föstudaginn og ég ætla rétt að vona að það sé rétt!!!
Knúsar til þín og eigðu yndislegan dag.
Ástarkveðjur og knúsar frá mér, Fróða og Emmu

Fjóla Dögg said...

YESSSSSSSS!!!!!!!!!!!!!!!!
Snild þá erum við bara tilbúnar að skella okkur á EUROVISION :D