Thursday, February 18, 2010

Göngutúrs myndir


Við Moli tókum okkur stuttan göngutúr í dag þar sem það er nánast ógerlegt að labba hringin okkar góða út af öllum snjónum :S. Veðrið í dag var gott þrátt f yrir sotla gjólu en við létum það ekki á okkur fá. Snjórinn er farinn aðbráðna en það er alveg á hreinu að þessi snjór er ekkert á leiðinni að hverfa neitt í bráð :S. Ég væri ekkert hissa ef það væru enþá þegar tengdó, guðlaug og Benjamín kæmu hingað í loka mars byrjun apríl :S.
En hér koma nokkrar af kallinum frá því í dag :D

Gaman að fá aðeins að tegja á sér og taka á sprett

Fallegi

Vaða snjóinn

Hann vantar eiginlega sólgleraugu það er svo bjart ;D

á flegi ferð

og aftur á flegi ferð

litla skoppara kringlan ;D

hlaupa heim

Guð veri með ykkur, knúsar :D

3 comments:

Anonymous said...

Flottar myndir :) Knúsar og kveðjur til ykkar allra
A7

Mamma og Pabbi! said...

Takk fyrir, alltaf gaman að sjá myndir og heyra hvað þið eruð að gera. Rosalega er Moli flottur í snjónum, samt eins og það sé of bjart fyrir hann!
Kveðja
B21

Helga said...

Fínar myndir :D
Væri mjög gott að heyra í þér í dag/kvöld, ef þú mátt vera að.
Bestu kveðjur héðan