Við höfum valla stoppað frá því að Berglind og Jón komu. Mað er mikið sem við höfum náð að gera. Ég hef ekki tíma núna til að setja inn myndir en þær koma vonandi bráðlega í seinastalagi á sunnudaginn þegar þau leggja afstað heim.
Fyrsti dagurinn fór í verls og aflöppun heima og í gær fórum við í skrapp búðar rölt og fórum svo seinni part dags til D.C og sáum the Marine monument og fórum svo á Washington Wizards vs Boston Celtics körfubolta leik og var hann í Verizon höllinni sem er HUGES en það vill svo skemmtilega til að við vorum á þriðja aftasta bekk s.s við náðum til himins :D, pabbi þú hefðir dáið að þurfa að sitja þarna því hallinn á sætunum var svo mikill að þú varla þorðir að standa upp. En þrátt fyrir að sitja þarna í blóðnasa sætunum þá sáum við nákvæmlega allt og mistum ekki af neinu en við vorum líka alveg fyrir miðju sem var frábært.
í dag er planað að versla meira og fara og klára hinn hluta okkar malls og svo að fara í Fairfax mallið og mér heyrist á öllu að það verði svo Cheesecake Factory í kvöld ;D. Fyrsti þáttur af Lost er líka í kvöld þannig að kanski náum við að plata hjónin í að horfa eða þá að við geimum það til betri tíma ;D.
En nóg með það ég kem með frekari fréttir seinna knúsar á ykkur.
Fjóla og co
3 comments:
Alltaf gaman að heyra hvað á daga ykkar drífur :) Góða skemmtun næstu daga!
Knúsar
A7
Frábært að heyra frá ykkur! Munið eftir Red Robin!
Kveðja
B21
Hæhæ Fjola min
Vonandi erud tid buin ad eiga ædislegan tima saman :)
Tarf ad fa ad spjalla sem fyrst a skype (a morgun?) :)
Knusar hedan,
Helga, Frodi og Emma
Post a Comment