Saturday, February 06, 2010

Myndir frá síðast liðnum dögum :D

Núna fer að líða á loka sprettinn af ferð Jóns og Berglindar. Þau eiga panntað flug heim á sunnudaginn þannig að þetta fer alveg að taka enda :(.
Við höfumj svo sannarlega náð að gera helling samt bæði í verlsunar ferðum og skoðunar ferðum þannig að allt er í gúddí. Í gær aftur á móti byrjaði snjó dagurinn mikli og hefur varla stoppað að snjóa síðan kl 10 am í gær. Núna er allt á kafi en við ætlum bara að halda okkur heima fyrir og vona að við náum bílnum út og hann geti keyrt til að komast með þau út á völl á morgun þannig að það má alveg biðja fyrir því.
En við ætlum að gera gott úr því að vera bara föst inni kanski kíkjum við út með Mola í smoa snjó göngur ;D en svo veit ég að Jón Ómar vill klára að horfa á Fangavaktina sem hann byrjaði á í gær og svo höfum við aðra skemmtilega mybd til að horfa á 500 days of summer þannig að við höfum það mjög gott. Við erum meira aðsegja búin á ákveða hvað skal hafa í matinn :D.
En nóg um það hér koma fyrsta mynda bloggið af líklegast tveimur frá ferð þeirra hjóna ;D.

Davíð í Crocs búðinni í mallinu okkar en þetta eru háhælaðir crocs skór.... COME ON!!!!

Við fórum í nýju Forever 21 búðin (já Bára það er búið að opna svona allavegana þrisvarsinnum stærri Forever 21 búð í mallinu okkar) en við Berglind eiddum góóóðum tíma þar ;D

Davíð með verslunar pöka og Mola sinn ;D

Nei þetta er ekki mitt ég náði að labba út með bara tvær flíkur ég skil ekki alveg hvernig það tókst líklegast kraftaverk ;D

Davíð í HM smartar brækur ;D

hjónin komin á Out Back

já og við hin hjónin líka ;D

Berglind og Moli að spila Loaded questions við höfðum mjög gaman af því

Ég náði að draga þau út með mér í labbitúr með Mola minn einn daginn... það var frekar kalt þann dag ;D

Ég í labbitúrnum

Við comin í China town í D.C

Í neðanjarðarlestargöngunum á leiðinni að skoða Marin Monument

Davíð hjá Marin monulemtinu
Það sést ekki eins vel á þessum myndum hvað þessi rúllustigi er skugalega langur en hann er SKUGGALEGA LANGUR

Loksins kominn niður :D

og þá var það körfubolta leikurinn en við vorum á þriðja aftasta bekk og sáum samt svona vel :D

Hjónin :D

Þá var það boxið eða eins og Davíð segir alltaf "Góða leið til að kljá út hjóna erjur"

Flott en staðan var mjög jöfn

En leikurinn endaði í jafntefli sem við höfum aldrei séð áður :D

JónÓ með kaffið sitt og kökuna sem við deildum á Cheesecake factory

Litlu sætu hjónin

og við aðeins stærri hjónin ;D

Það hafði snjóða helling þegar við komum út af factoryinu og var leiðin heim heldur sleip en allt gekk vel að lokum

Myndir af skrifstofu húsinu í okkar hverfi

snjó þunkt tré

aðal gatan okkar og öll fallegu tréin full af snjó

Moli naut sín í nýju fínu peysunni frá Báru frænku :D

En hún hélt honum heitum þrátt fyrir mikinn snjó ;D

fallega náttúran okkar

svo flott

Moli náði að safna ansi miklum snjó í buxurnar eins og sjá má :D

Vel snjóugur eftir gönguna

snjó kúlan :D

Ég hjá eldhúsinu hennar Julia Child úr myndinni Julie and Julia

Ég í rútu inni á safni í D.C

Flottu hjónin

Ég að kaupa vorlauk ;D

uss skatt heimtumenn verða víst hengdir hér ;D

Davíð minn

Berglind sæta á American history museum :D

Jón að reyna að átta sig á því hvapa ligt var í tunnunni

alvöru uppstoppaður hestur

Plastað sófasett

skemmtileg mynd

Davíð hjá Berlínar múrnum (s.s þesum litla bita sem er þarna til hliðar)

Hattur Aprahams Lincoln
Skórnir hennar Dórótheu

Kermit the frog og Davíð
Boxhanskar Mohamed Ali og Rocky t.d.

Á leið út af safninu

Davíð og Berglind hjá Star Wars vélmenninu :D

Þau skruppu aðeins til íslands bara til að segja hæ og bæ ;D

og svo fundu þau Starbucks
og við sáum þennan feita íkorna :D

njótið vel :D

Fjóla og co

6 comments:

Mamma og Pabbi said...

Vá takk fyrir, fullt af myndum. Þetta er rosalegt þetta snjóvesen. Vonandi reddast þetta allt vel hjá ykkur þrátt fyrir allan snjóinn!
Kveðja
B21

Anonymous said...

Gaman að sjá hvað á daga ykkar hefur verið að drífa - bæði snjó og annað :)
Knúsar
A7

Anonymous said...

Gaman að sjá svona mikið af myndum engin smá snjókúla á MOla.
Vona svo sannarlega að það fari allt vel með bílinn á morgun

KNús Kristín

Anonymous said...

high heel crocks? *vomits*

-Riss

Anonymous said...

I means "heal" not "heel" :/

Anonymous said...

ugh! i MEAN heal. jeez.