Thursday, February 18, 2010

Grease :D

Í gær fór ég með Veroniku, Kyle son hennar og tveim breskum skiptinemum sem eru hjá þeim á Grease söngleikinn. Þetta var ekki planað hún bara spurði mig á þriðjudaginn hvort ég vildi koma með henni og já ég var meira en til. Þar sem við vorum með þrjá nemendur með okkur fengum við miðana á $25 og alveg mjög flott sæti en við þurftum bara að mæta klukkutíma fyrir sýninguna til að standa í röð.
Þessi uppsetning er búin að vera mjög mikið auglýst hérna úti því Idol stjarnan Taylor Hicks fer með eitt hlutverk í sýningunni. Ég var mjög ánægð mðe sýninguna enda er aldrei leiðinlegt að fara á söngleiki og ég á öruglega eftir að draga Davíð með mér á fleyri sýningar fyrst hann getur fengið svona mikinn afslátt á þær :D.
En eftir sýninguna fórum við og létum Taylor árita disk sem Kyle keyfti fyrir vinkonu sína og fékk ég mynd af mér með Taylpr en hún ég fæ hana líklega seina þar sem ég var ekki með mína myndavél.
En í gær fékk ég í póstinum Therapy Dog dótið hans Mola loksins þannig að við getum byrjað að vinna :D. Nún þarf bara ða finna út hver er best að fara og hvað við viljum gera :D. Ég er mest hrifnust af elliheimilum held að Moli yrði bestur þar.
Annars er ég ein heima í dag Davíð er loksins að fara í skólan eftir 9 daga fjarveru en þá er ég að telja bara skóladagana sem hann misti :S. Ég fór og keyfti fult af skrapp dóti í gær en ég fæ víst ekki myndirnar sem ég lét prennta fyrr en 23. febrúar þannig að ég þarf að bíða nokkra daga en þar til ég get byrjað.
En ég sendi bara hlýjar kveðjur heim og Guð veri með ykkur.

2 comments:

Anonymous said...

þetta er ótrúlega flott

KNús Kristín

Unknown said...

til hamingju með hann :)