Elsku vinir og ættingjar við óslkum ykkur öllum gleðilegra jóla og Guðs blessunar yfir hátíðirnar :D. Við þökkum kærlega fyrir allar gjafirnar og jólakortin og kveðjurnar og skyptölin, þið hjálpuðuð okkur að líða eins og við værum heima á Íslandi (sem er ekki auðvelt að gera ;D).
Ég ætla ekki að hafa mörg orð í viðbót en leifa myndunum að tala.
Þá er það fyrst og fremst jólasteikin hans Mola :D en hún var sko ekki í verrikanntinum í ár. Ég fór eftir uppskrift sem heitir Give a dog a bone ;D og er nautahakk, haframjöl, egg, tómatsósa og gulrætur. Ég mótaði svo allt í bein ;D
steikin tilbúin en ég smakkaði hana og var hún bara mjög góð... hefði samt viljað smá salt ;D
Moli að þefa af mattnum áður en hann réðst á hann ;D
Jólaborðið okkar tilbúið fyrir matinn en við vorum með fiskisúpu, hamborgrhrygg og ris ala mandle í eftirrétt ;D
Ég tilbúin að rölta út í kirkju
Davíð minn flottur tilbúinn að fara í kirkju
Við Moli eftir matinn og tilbúin í pakka opnun
Davíð, Moli og allir pakkarnir :D
Davíð að lesa sögurnar hennar ömmu Öddu frá Krossi alveg rosalega gaman af þeim virkilega við erum alveg í skýjunum. Við fengum líka frá afa og ömmu í Garðhúsi Susan Boyle diskinn (en ég er einmitt að hlusta á hann núna á meðan ég skrifa þetta) og Nú skulum við Dansa bók sem við erum svo rosalega spennt að lesa og sýna íslensku læri hópnum ;D
Thank you our lovely Marisa and Jón we love you and are so thank full for our gift :D
CESAR AAAAHHHHHHHHHHHHHHHH Elsku Hlynsi og Dísa takk takk takk fyrir okkur. Ég get ekki beðið að byrja að lesa bókina og undirbúa mig fyrir næsta hund því hann skal sko vera fullkominn ;D
Ég fékk Pride and Prejudiced frá Ástu, Guðjóni og Sunnevu Kristínu takk svo rosalega mikið fyrir. Þetta ereitthvað sem mig hefur langað íu frá því ég sá það fyrst hjá Marisu minni takk :D
Fallega jólastemmningin okkar :D
Þá var það stóri pakkinn frá Davíð mínum :D
en ég fékk kápu sem ég var búin að láta mig dreyma um að eignast en var alveg viss um að ég fengi aldrei þar sem hún seldist upp á einum degi en Davíð minn náði sko að redda því :D
ég er ÁSTFANGIN af þessari kápu, samt ekki eins mikið og ég er ástfangin af Davíð ;D
Svo er hún svona að aftan svona soldið eins og kjóll :D
Ég fékk ekkert smá flotta og þykka ullarsokka frá ömmu Löllu en Moli vildi eiginlega fá þá fyrir sjálfan sig ;D
komdu með þetta kona ég Á´EDDA ;D
En ég náði þeim að lokum ;D FLot ekki satt!
Davíð fékk líka ullarsokka þannig að núna erum við í stíl
:D algjörir töffarar
Takk kristín mín tómatabókin er komin á ískápin :D og lyklakippan kemur að góðum notum skal ég segja þér ;D
Moli fékk líka bein og var hæst ánægður að liggja bara á milli okkar og naga ;D
Þesso kúla er klikkuð Kristín VÁ!!!!!!!!!!!! Takk :D
Þessar trubbluðu græjur fengum við frá bestustustu foreldrum í heimi og erum við búin að opna þær og erum að hlusta á Susan Boyle (eins og ég sagði áðan) í þeim :D. Hlómurinn er magnaður og rosalega fallegur, tær og bassinn er rosalegur :D. Við getum svo stungið í þær usb og hlustað á lög af því ássmt því að við getum sett i pod ofaná þær og hlustað á úr honum :D. Eins og ég saðgi TRUBBLAÐ alveg :D!!!!!!!!!!!!!!
Við fengum þessa matreiðslubók frá tengdó og verður sko spennandi að kíkja í hana eftir jólin :D
Davíð minn bestasti maður í heimi gaf mér Nikon linsu á myndavélina mín eitthvað sem mig hefur langað í í MJÖG langan tíma :D Takk hjartað mitt
Þá var að koma sér í náttfötin sem ég fékk frá afa og ömmu í brúnastekk ásamt alveg rosalega fallegum krydd standi sem á eftir að koma sér að góðum notum þa ðskal ég segja ykkur
ég var semsagt alveg fjólublá frá toppi til táar :D
Voffa náttfötin :D
Davíð í sloppnum sínum sem ég fann handa honum en hann er æðislega mjúkur líka :D
Annars fékk ég líka linsu frá pabba og mömmu í afmælisgjöf (fékk að opna pakkann núna vegna þess ;D) En við erum að velta fyrir okkur hvað er best að gera í þeim málum :D. Við erum með nokkrar hugmyndir í gangi allar góðar :D Takk fyrir bestustu pabbi og mamma ég elska ykkur og sakna ykkar mikið :D
Hátíðar kveðjur Fjóla, Davíð, Moli og Narta :D
5 comments:
Takk æðislega fyrir allar frábæru gjafirnar Fjóla mín :D Mikið vildi ég þú hefðir nú fengið gjöfina frá mér líka :(
En þetta hefur verið rosalega jólalegt hjá ykkur, vonandi eigið þið æðislegan dag í dag líka.
Jólakveðjur og knús
Ég fékk hana í huganum og þakka kærlega fyrir mig hún er æðisleg :D Knúsar Fjóla
Frábærar myndir Fjóla :)
Jólaknúsar
A7
Thanks so much for the book! We will most definitely be using it! Hope you guys had a very Merry Christmas!!!
knús,
Jónsi og Rissy
Vá hvað það er falleg og jólalegt hjá ykkur dúllur takk fyrir okkur elskurnar :*
Knús Kristín, Sóldís og Aris
Post a Comment