Við kveikjum þremur kertum á
því konungs beðið er,
þótt Jesús sjálfur jötu og strá
á jólum kysi sér
Ég varð að setja inn aðventukrans mynd. Það gafst bara ekki tími í gær að kveikja á kertinu en það er hér með búið að því :D.
Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá Sálm 37:5
No comments:
Post a Comment