Sunday, April 17, 2011

Síðustu myndirnar :D

Þá eru það síðustu myndrinar frá útilegunni :D

Jón Magnús að hafaþ að kósý :D

og Davíð og Moli líka

Feðgarnir svo sætir

Dínan hjá Marisu og Jóni var farin að leka all vel þannig að við sváfum öll á okkar vindsæng síðustu nóttina :D

Kvöldmatur :D

Flagrete... smá Harry Potter leikur ;D

AAAAAAAHHHH!!!!!!!!

úúúú eldur....



Við viknonurnar rauðar eftir að vera allan daginn á ströndinni :D

HVA??????

Svo kósý að sitja við sinn eiginn varðeld




Dáleidd ;D


Davíð

glóðin sem eftir var í lok kvölds

Good night kiss ;D

Moli Rotaður

Ég tilbúin með húfu og trefil :D

Á leiðinni heim stoppuðum við til að sjá þessa Elephant seli (veit ekki hvað þeir heita á íslensku)



að klóra sér ;D

þú sérð mig ekki núna ;D

Halló

og svo að henda sandi upp á bak

þeir voru allir í hrúgu og þöktu nánast ströndina :D

Mola fanst mikið til þeirra koma ;D

Annars er það í fréttum að hér er verið að elda hangikjöt og svo fáum við púðursykurs marens tertu í desert. Benjamín er á leiðinni og er allt farið að ylma hér af hangikjötslykt. Við fórum líka í gær á Pet expo sem var sko ekki lítið skemmtilegt en ég á eftir að henda inn myndum frá þeim degi fljótlega og segja nánar frá þeirri ferð :D.
Annars langar okkur að biðja ykkur að biðja fyrir atvinnu málunum okkar og að Guð leiði okkur á rétta starfið fyrir okkur.

Guð veri með ykkur

Fjóla og co

2 comments:

Anonymous said...

Skemmtinlegar myndir eins og alltaf :) Hlakka til að sjá myndir á næsta bloggi :)

Knús Kristín

Helga said...

Haha, selirnir kunna greinilega að slappa af. Ég hef atvinnumálin í bænum mínum áfram.
Knúsar til ykkar