Thursday, April 07, 2011

Big Sur here we come


Á morgun eld snemma förum við í okkar aðra útilegu og hlakka ég mikið til þess enda á þetta að vera alveg endalaust fallegt svæði :D. Við erum búin að pakka nánast öllu og erum því nánast tilbúin fyrir ferðina :D.
Ég á eftir að taka helling af myndun no doubt þannig að þið mínir dyggu aðdáendur eigið eftir að sitja sveitt við að lesa og skoða þegar ég kem til baka ;D. Við verðum þrjár nætur eins og síðast og vona ég að það sé nægur tími :D.

Ég sendi knúsa heim og vona ða þið hafið það gott :D

2 comments:

Anonymous said...

Þetta verður frábær ferð. Við höfum farið tvisvar og nátturan þarna er stórglæsileg.
Þið ættuð að kanna hvort þið sjáið "sea elephants" en þeir eru á mjög afmörkuðum stað á leiðinni. Ég bara man ekki nákvæmlega hvar. Svo finnst mér alltaf jafn skemmtilegt að sjá svarta pelíkana.
Enjoy :) Tengdapabbi

Helga said...

Góða ferð! Hlakka til að sjá myndir :)
Svo veeeerðum við að fá að spjalla sem fyrst!
Knúsar frá Noregi