Þá er komið það því, við erum að flytja frá Californiu :S. Það er ekki laust viuð að vera soldið skrítið að kveðja Marisu og Jón sem eru búin að vera svo óendanlega rausnarleg við okkur og leifa okkur að búa inná þeirra heimili í 4 mánuði :S. Þrátt fyrir smá erjur þá hefur samvistin gengið rosalega vel og er nánast ekkert sem við vitum ekki um hvort annað ;D. Þau eru sannarlega vinir sem hækt er að treysta á og vona ég svo sannarlega að við náum að borga þeim einhverntíman til baka þennan risastóra greiða sem þau veittu okkur.
Í dag erum við búin að vera að þvo þvott og pakka í þær töskur sem eftir átti að pakka í og eru þær allar að springa :S en eins og er eru þær allar í réttri þynkt. Moli er eitthvað slappur í mallanum enda fékk han kanski ægn meira af lambakjöti en hann hafði gott af í gær þannig að ég held að planið sé að gefa honum sem mynst í dag svo hann verði betri á morgun þegar við förum að fljúga.
Næst þegar þið fáið blogg gott fólk þá verðum við komin til Flóró :D.
Knúsar og Guð veri með ykkur
Fjóla og Davíð
2 comments:
Góða ferð til Flórída! Vonandi verður Fabíó í góðum gír :-)
Vona að flutningarnir gangi vel!
knúsar
Post a Comment