Tuesday, April 19, 2011

Pet Expo :D

Á laugardaginn fórum við á Pet Expo og var það alveg ógeðslega gaman :D. Það var svo mikið af hundum, kisum og alskonar öðrum dýrum að það hálfa væri nóg :D. Við Davíð tókum með okkur myndavélina og tókum nokrar myndir :D

Þetta er fyrsta dýrið sem blasti við okkur þegar við komum inn, Lama :D

Voffar út um allt :D


Marisa fékk að halda á þessum toy Husky en þetta er tegund sem er að verða vinsælli og vinsælli (samt ekki samþykt tegund eins og er, held ég)

ohhh kúru dýr :D

Risa Husky (ég er samt ekki samfærð um að þetta sé husky ;S)

Pávagaukar :D



Chinese Crested :D

Irish wolf hound

GAMAN :D !!!!!

Nýfundnalands voffi :D


KRÚTT :D

Flottur ;D

Golden Eagle rosalega flottur :D

Stóri Dan :D

Pony :D

ogg svo sætur :D

algjör dúlla :D

Við fengum okkur svo Pink´s í hádegismat :D

Tjúa blöndur að leita að heimili :D

Ég fann eins em ég féll alveg fyrir :D

og fékk að taka hana og halda á henni

Þetta er Coco Chanel
Love you

Svo fékk hún loka koss


Borzoi

Voffa að leita að heimili :D

Hvolpar :D

Pot belly pig :D en þetta er mjög vinsælt gæludýr enda eiga þau að vera gáfaðari en hundar

Eins og þið sem lesið loggið mitt vita þá höfum við Marisa farið tvisvar til að hjálpa við Gray hound rescue og þessi hérna var hundurinn sem ég hálpaði í síðasta mánuði :D. Hún heitir Pepper og var að leita að heimili :D

Risa python


úúúú :S


Þessi var sko dressaður fyrir daginn með sólgleraugun og alles ;D


fengum að pota í sjáfardýr :D


Davíð er soldið hrifin af toy huskyunum :D

ummmm BQ ;D

Við að skoða Jersey cow


Þessir litlu grísir voru að fæðast daginn sem við vorum þarna :D

ohh svo lítill

og mamman svo stór


kúra hjá mömmu

Annars erþ að að frétta af okkur að við Davíð erum búin að pakka í 2 og 2/3 tösku og erum með tvo kassa sem við ætlum að senda til Flórída. Í kvöld er planið að fara í bíó og svo er það Disney land á morgun :D, get ekki beðið :D.

1 comment:

Anonymous said...

Alltaf svo gaman hjá ykkur ég fór á svona svipað einu sinni i Bandaríkjunum nema það var ekki svona mikið af hundum en það var samt hundasýning þar :)

KNús Kristín