Thursday, April 14, 2011

Big Sur strandarferð og afmælisdagur Mola :D

Á afmælisdaginn hans Mola fórum við á ströndina og verð ég að segja að það held ég hað hafi verið hápunktur ferðarinnar fyrir mig enda er ég algjör strandar kelling ;D en hér koma myndirnar.

Þetta blasti við okkur eitt skiptið sem við komum að tjaldinu okkar en þetta er fálki að ráðast á ein af fuglunum sem ég setti mynd af í síðasta bloggi (þá meina ég sú tegund af fugli)


Þá erum við komin á ströndina


Svo fallegt veður

Mamma má ég hlaupa

I´m FREEE :D

Sjáið hvernig hann speiglast í sandinum :D

HLAUPA!!!!

Moli var sko ekki lítið hrifin af þessari Goldendoodle og reyndi hvað eftir annað að fáhana til að leika :D

Eins og sjá má þá var hann tilbúinn ;D

Gaman að vera afmælisbarn :D

Sjáið mig ég FLÝG!!!

Hér kem ég

Fallegi minn

Uppstiltur

og þá er það náttúran



Moli reyndi líka að leika við þennan en hann var ekki eins mikið til og Goldendoodelinn :D





fult af krækling :D

Svo töff :D


Davíð var duglegur að taka myndir af öldunum og eru nokkrar mjög flottar





Litlu hjónin okkar... svo sæt

og við litla fjölskyldan ;D



Gjúgú!!!!

FULT AF KRÆKLING

Svo falleg strönd og æðislegt að labba þarna

Ég tók eyna mynd ofaní sjóin bara svona að ganni :D

DAVÍÐ!!!

og Moli

Ég og Moli


Máfur

Töff mynd, Moli að horfa út á haf

Svo flottur

Marisa að horfa út á hafið og bíða eftir stórri öldu

hérna kemur ein

Feðgarnir flottastir


Moli minn

Vinirnir allir að bíða eftir stórri öldu :D


Sadurinn á pörtum var alveg fjólublár :D

Þarna er svo bara skógur og lækur sem rennur út í sjó


Sjórinn svo tær

Elska þessa mynd en ég náði henni þegar Moli var að elta okkur og ákvað hann bara að stökkva ;D

Þarna er Moli hjá heilum her af Sæbjúg/um (veit ekki hvernig ég að að bera það fram ;S)

Jónsi að taka mynda af Davíð að taka mynda af honum ;D

Sæbjúga

Moli að tipla yfir lækinn sem rennur út í sjó

Happy :D

Svo fann Moli þennan voffa sem var sko meira en til í að hlaupa

Það versta var að hann var hraðari en Moli og Moli var ekkert allt of hress með það ;D

En stundum fékk hann að vera fyrstur ;D

Ég er að koma :D

Ég er tilbúinn

Svo gaman mamma :D

eins og litlar kleinur ;D


Svo ákvað Moli að horfa á pabba sinn fleita kellingar :D

Jæja ég á ein skammt eftir af myndum fyrir ykkur en það kemur seina ;D. Við Davíð ætlum að fara í smá rúnt í dag og kaupa vonandi ferðatösku og senda gardínurnar til pabba og mömmu og líka afmælisgjöfina hennar Helgu (já eða hluta af henni hinn hlutinn er einhverstaðar í geymslu í Virginiu :S). Við erum svo að huksa um að kaupa gegjaða ferðatösku fyrir Mola þannigað hann hafi alveg endalaust pláss í flugvélinni, ef við kaupum hana þá sýni ég ykkur mynd ;D.

Guð veri með ykkur og passi upp á ykkur.

Fjóla og co

3 comments:

Helga said...

Æðislegar myndir einsog alltaf. Til hamingju með fallegasta og bestasta afmælisvoffann!
Knúsar til Mola frá mér og Emmu

Anonymous said...

Greinilegt að Moli hefur skemmt sér vel enda á hann það skilið :)

Knús Kristín

Mamma og Pabbi said...

Takk takk, þetta eru frábærar myndir. Gaman hvað hefur verið skemmtilegt hjá ykkur!
Kveðja frá B21!