Við vorum að taka til í farangrinum okkar og gera aðra hluti sem þurfti að gera. Moli fór til Dýralæknis og fékk nokkrar sprautur og tókum við erfið aákvörðun um að láta taka úr honum nokkrar tennur en tennurnar í neðri kjálka eru lausar (ca 3 lausar). við erum að spá í að fara með hann eftir road trippið okkar :D. En í örðum orðum var ég alveg rosalega ánægð með þannan dýralækni enda Chihuahua kall ;D.
Annars er planið á morgun að fara yfir road trippið og plana það en það er hellingur sem þarf að plana.
Annars sendi ég bara knúsa heim og bið Guð að vera með ykkur.
Fjóla og co
No comments:
Post a Comment