Tuesday, April 12, 2011

Útilegan okkar fyrsti partur :D

Þá er komið að því ég er búin að fara yfir fyrsta hlutan af myndunum úr útilegunni en það eru 84 myndir gott fólk :D. Gjöriði svo vel :D

Við stoppuðum á leiðinni og keyftum alveg risa sótr ógeðslega góð jarðarber :D

ummm....

Mola fanst þau líka góð ;D

Á leiðinni stoppuðum við í Solvang sem er Danskur bær hérna í Californiu en það var mjög spes og skemmtilegt að sjá hann :D. Þarna erum við fyrir framan bakaríið sem við fengum okkur smá morgun mat í :D

Davíð staddur á Atterdag göttunni :D

Kallarnir mínir :D


Bakarí :D

Við fórum í jólabúð gegjað gaman

Jule Hus

Milla ;D









Þetta var svo útsýnið á leiðinni til Big Sur :D

Við það var svo rosalega fallegt landsvæðið þarna :D

Með endilangt hafið fyrir aftan sig en við erum algjörlega á enda bandaríkjanna þarna :D

Litla fjölskyldan


Fallegt




Hin litlu hjónin :D

Fallegi minn

Ég :9

Sæt mynd af okkur



Fanst þessi mynd af stráknum svo sæt, tveir vinir með lítinn hund í töksu ;D

Endalaust falleg náttúra :D

Hjá Gleim mér eyja breiðu :D



Sætu mínir :D

Moli


Þarna erum við hjá alveg rosalegri rú :D





Davíð var soldið lofthræddur að horfa niður :S

Getið þið fundið Marisu og Jón????

á brúnni sjálfri, úúúú....

á miðri rúnni :D


Þetta er rosaleg brú

Davíð svo duglegur :D



Þessi hálfgerða eyja var svo flott með nokkrum húsum á og svo strandlengjuna fyrir neðan, algjör drauma staður á búa á :D

Svo sáum við rauðhærðar kýr ;D


Töff :D

Risa Red Wood Tréin eru þau stæðstu í heimi skilst mér og vaxa bara í Californiu :D





Að njóta

Jarðarberja blóm

Við tókum smá göngu og sáum þetta líka gegjaða útsýni :D


Jónsi að mynnast þess þegar hann var strákur í Afríku ;D



Þessi fyglar voru út um allt :D

Rosalega há tré

Þarna er verið að sýna hvað tréið er gamalt og merkt inn ártölin

VÁ!!!!


Þarna er svo tjaldið okkar uppsett og tilbúið

Komin tími á að hlýja sér yfir kolunum :D

Ússímússí

Feðgarnir

ummm íslenskar SS létt vínarpylsur :D

Það verða fleyri myndir seina þegar þið náið að fara í gegnum þessar allar ;D.

Knúsar Fjóla og co

4 comments:

Anonymous said...

Vá hvað það er fallegt þarna :)

Knús Kristín

Veronika said...

My favorite is Moli the toy soldier!

Fjóla said...

HAHAH Já Veronika það er æðisleg mynd ;D.

Kristín það er satt náttúran er æðisleg hérna í Californiu

Anonymous said...

Flottar myndir af fallegu fólki (og flottasta hundinum ;o) og frábærri náttúru.
Bíðum spennt eftir framhaldi :)
Knúsar
A7