Þá erum við komin heim frá Las Vegast og skemmtum við okkur konunglega :D. Ég á eftir að fara í gegnum myndirnar úr ferðinni til að setja hingað inn en þið fáið þær von bráðar kanski hef ég tíma í kvöld til að skoða þær og þá verður væntanlega blogg í fyrramálið ;D.
Knúsar Fjóla
p.s. Við fórum að sjá Cirque du Soleil, "O" sýninguna og vá, vá, VÁ... ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Fyrir alla þá sem eru á leið til Las Vegas endilega leifið ykkur að fara á þessa sýningu, hún er ótrúleg.
No comments:
Post a Comment