Þá erum við komin og allt hefur gengið vel :D. Ég er samt sem áður með einhverja flensu og er eitthvað þreitt en vonandi næ ég að hrista það af mér sem fyrst :D.
Við erum búin að koma Fabíó Mola í lag en við þurftum að kaupa í hann nýtt battarí þar sem hitt var alveg dautt og malar hann núna eins og kettlingur þessi elska. Við fórum á Sonney´s í kvöld og VÁ hvað þetter er endalaust góður matur :D.
Núna erum við bara að taka því rólega en það verður nóg að gera hjá okkur næstu daga en Moli fer til Dýra á morgun og svo þarf að ganga frá dóti og plana road trip og fara með Fabíó til Garry og annað þess háttar.
En ég vildi bara láta fólk vita að við erum að lífi og höfum það gott :D.
Knúsar Fjóla og co
No comments:
Post a Comment