Tuesday, April 12, 2011

Moli 6 ára :D

Þá er litla barnið okkar orðið 6 ára gamalt :S... rosalega er tímin fljótur að líða. Þar sem við skemmtum okkur svo vel í útilegu þá gleymdist alveg að drengurinn ætti afmæli en samt sem áður fórum við á afmælisdeginum hans á ströndina þar sem hann fékk að hlaupa og leika við aðra voffa en það er langt síðan hann skemmti sér eins vel og þann dag :D.
Ég er búin að dekra við hann núa eftir að við komum heim en hann fékk blaut mat og fór með mér og Davíð út að skokka en hver veit nema ég laumi einhverju góðgæti til hans seina í kvöld þar sem hann er nú eini prinsinn á heimilinu.
Elsku Moli minn, til hamingju með daginn í gær og Guð gefi þér mörg ár með okkur í viðbót :D.

Kveðja mamma og pabbi

3 comments:

Mamma og Pabbi said...

Elsku Moli til hamingju með 6 árin. Rosalega ertu orðinn stór, nei kannski meira svona eldri:-) Gaman að heyra að allt gekk vel í útilegunni hjá ykkur.
Elskum ykkur!

Anonymous said...

Innilega til hamingju með Mola :)

Knús Kristín

Veronika said...

Happy Birthday Moli!