Jæja þá erum við komin heim frá Las Vegas og ég er búin að sita sviett v ið tölvuna að lagfæra myndir til að setja hingað inn á bloggið :D. Ég held ég láti bara mytndirnar um að tala eins og venjulega ;D.
Þarna er Cesar's palace ekkert smá flott hótel
Við sáum þennan bíl þegar við lögðum á hótelinu okkar soldið Creepy :S
Strákarnir tilbúnir fyrir daginn
Þarna eru þeir svo fyrir utan hótelið okkar
Okkur fanst við verða að taka mynd af þessum McDonald's stað en hann var rosa flottur
Mér fanst þetta hótel svo flott
Þessi mynd er sérstaklega fyndin en strákarnir náðu akkúrat að stilla sér upp beint fyrir brjóstunum á konuni... þetta er ekki sviðsett mynd bara til að hafa það á hreinu
Ég að Davíð að taka mynd af limmunni en hann náði ekki fremsta hlutanum vegna stærðar ;D en svona limmur voru út um allt
Ég komin á drauma staðinn minn
Pæliði í þessu
Loftið var þakið málverkum inni á The Venetian
Svo flott
Benjamín hjá einum af svona biljón spilakössum
já gott fólk við erum innan dyra ;D
Þarna fyrir aftan okkur er svo gondoli að koma siglandi... allt innan dyra og meira að segja á 2 eða þriðju hæði :D
ógeðslega flott
Nei, nei, nei þarna fann ég áritaðan hjálm Michael Schumacher á litlar $8000 :S
VÁ
Gamblari nr. 1
Gamblari nr 1 og 2
Sæti minn
Lósin en þarna erum við að bíða eftir eldfjalla sýningu sem er stanslaust fyrir utan eitt ákveðið hótel
s.s þetta er hótelið þar sem eldfjalla sýningin er
Okkar hótel :D
Varð að taka mynd af þessum skjá en strákarnir standa fyrir neðan hann svona til saman burðar
Okkar hótel en við vorum á efstu hæð (29. hæð)
Morgunmaturinn á laugardeginum ;D
Inni á McDonald´s staðnum flotta
Við kíktum svo í leikfimi of fengum að prófa ókeypis súrefni með alskonar mismunandi lykt... soldið eins og við séum sjúklingar ;D
Benjamín amma ;D
Ég að prófa smá ;D
Við lékum okkur smá að fara öfugt á göngu brettunum ;D
Efelturninn
Þetta er gler listaverk í Lobbíinu á The Bellagio þar sem við fórum að sjá sýninguna O
Töff stytta
Davíð með alla póker spilarana í bakgrunn
Flott
Ógeðslega flott
Rosalega fallegar byggingar þarna
Það mætti bara halda að við værum komin til N.Y. svo mikið af fólki ;D
Flottur bíll
Ja og þá lentum við í N.Y. ;9
SOldið rok þennan dag eins og sést á hárinu á mér en pæliði líka aðeins í stæðrunum á skiltunum
Það er Rússíbani sem er í kringum N.Y. hótelið
Svo sáum við ljónin sem eru inni á MGM hótelinu
Það var svo gaman að sjá að þarna er kona á fullu að nudda þennan high roller en mig minnir að hann sé á black Jack borði þar sem hann þarf að veðja minst $500 í hvert skipti
Smá fyrir aðdáendur Jersey Shore ;D
og meira
Bnjamín með sitt uppáhald
og ég með mitt uppáhald
Ljónið fyrir utan MGM
Davíð minn
New York, New York
Coca Cola búð og M og M búð
Monte Carlo hótelið :D
Þetta er eitt af því flottasta sem ég hef nokkurntíman séð. Þetta eru kristallar sem hanga út um allt á þessu hóteli sem ég man ekki hvað eittir akkúrat núna :S. Gegjað flott
Hérna er svo útsýnið úr hótelherberginu okkar
Það var skemmtigarður á hótelinu okkar og strákarnir prófuðu þennan rússíbana :D
Þarna eru þeir :D
Ég reyndi svo að hitta kúlu í skál til að vinna en hitti ekkert :S
Celine er að syngja á kverju kvöldi :D
Flott
Svo er það píramítinn en hann er hótelið sjálft :D alveg gegjað :D
Blómagarðurinn á The Bellagio
hvað haldið þið að ég hafi svo séð þar ekkert annað en ömmu blóm eins og ég kýs að kalla þau þar sem Lilly amma er með svona blóm í garðinum sínum :D en ég hafði ekki hugmynd að þau hétu Iceland Poppies :D
Ég veit að mamma hefði fílað það að sjá allar blómaskreytingarnar :D
Listaverk úr blómum
Davíð flottastur
meiri blóm
Þá er það allt ljósa showið
Fræga vatnssýningin á the Bellagio alveg rosalega flott
Jæja ég vona að þið hafið haft gaman af :D. Við sendum knúsa héðan en eins og er erum við á fullu að undirbúa komandi mánuði því áður en apríl er úti þá flytjum við til Flórída :D.
Knúsar og Guð veri með ykkur
4 comments:
Vá þetta er rosalegt hefur greinilega verið æðislegt, takk fyrir allar þessar myndir :)
Knús Kristín
flottar myndir, greinilegt að það er þess virði að fara til Las Vegas!
Já þetta var gaman ekki spurning að fara allavegana einu sinni þangað yfir æfina ;D
Geggjaðar myndir. Dexter bolurinn bara snilld :D
Knúsar
Post a Comment