Sunday, January 02, 2011

Til hamingjum með daginn...

... Hlynsi bróssinn minn :D. Ég vona svo sannarlega að þú eigir góðan dag og meigir njóta hans í botn. Við hérna hinumegin á hnettinum (nánast) söknum þín alveg hrillilega og vonumst til að ná í þig á skypinu í dag einhverntíman :D. Ég bið Guð að passa upp á þig eins og alltaf því þú ert mér svo dýrmætur.

......................................................................

En ég ætla að láta myndirnar um restina ;D.

Sveinbjörn í japönsku náttfötunum sínum. Fyrstu myndirnar eru frá síðustu dögunum okkar í N.Y.

Davíð í lopapeysunni sem Linda var svo dugleg að prjóna á hann :D.

Moli gaf pabba sínum þennan bol í jólagjöf :D

Davíð gaf mér þetta snuggie í og eignaði sér það strax ;9

Svo byrjaði að snjóa daginn áður en við áttum að leggja afstað til Californiu sem olli því auðvita að fluginu okkar var aflýst og við enduðum með að keyra til D.C. þann 28 og flugum þaðan öll þann 29. des.

Jæja eru nýju myndirnar héðan frá Californiu. Við fórum í mini golf á gamlársdag en þarna eru systkinin alltaf eitthvað að sprella ;D

Nýja húsið okkar ;9... djók bara hola eitt í golfinu

GAMAN!!!!!

Kominn í stellingar

YESSSS!!!!!!!!!!

Sæti kallinn minn

Ég

;9

Like father like son

Guðlaug að taka rosalega sveibblu ;D

KOMA SVO!!!!!!!!!

Linda alveg með þetta á hreinu, en ekki hvað :D

Linda prófaði svo módorhjóla tæki eftir golfið, hún tekur sig svona líka vel út á Harley Davidson mar ;D
Guðlaug í sipp simulator

Þetta er svo á gamlárskvöld rétt fyrir miðnætti en við þrú vorum gjörsamlega búin á því ;D

Nýársmorgunn, þarna erum við á leiðinni til að sjá Rose parade í Pasadena og sáum þetta hús sem hafði verið klósettrúllað á leiðinni
Davíð og Moli komnir í stellingar fyrir skrúðgönguna :D

Fjöllin svo falleg

Allir í stuði með frostna rassa ;D

og þá byrjuðu herlegheitinn

Flottir skreyttir vagnar með alskonar blómum





og þá var það að leggja afstað út á strönd en þá söfnuðu flestir ;D

eins og sjá má

alveg búin ;9

Komin á Santa Monica ströndina en Davíð náði þessari snildar mynd af mér og Moli, ég með vetlinga trefil og í flíspeysu og ullar jakka með svo hálf berann skokkara í bakgrunn ;D.

aahhhh sæla

Moli var svo glaður að fá að snerta sand aftur



GAMAN!!!!!!!!!!

Benni babe

Kallinn minn flottasti

Moli að njóta lífsins

Fallegi minn

Feðgarnir eitthvað að rembast ;9

ég að reyna ða gera öfuga brú... gekk ekkert allt of vel

og handahlauð

uuuu já....

Náði þó að standa upp

en Benjamín datt

Systkinin að leika sér

The three amigos

The other three amigos ;D

Moli kominn í pokann hjá pabba sínum

Linda og hafið



Það er allt með feldu hér

Moli minn

Knúsar heim og en og aftur TIL HAMINGJU HLYNSI :D

Fjóla og co

3 comments:

Anonymous said...

I hope you can understand why I would find it very hard to leave my beautiful home! Looks like your having a great time...see you Wednesday night/Thursday morning. :) Rissy

Ma said...

Halló öll í LA, gleðilegt ár og takk fyrir gamla árið. Flottar myndir hjá ykkur, greinilegt að þið skemmtið ykkur vel. Það er eitthvað erfiðara að finna skype tíma eftir að tímamunurinn fór upp í 8 tíma. Endilega reynum að heyrast sem fyrst.
Bless bless!

Mamma og Pabbi said...

Halló öll í LA, gleðilegt ár og takk fyrir gamla árið. Flottar myndir hjá ykkur, greinilegt að þið skemmtið ykkur vel. Það er eitthvað erfiðara að finna skype tíma eftir að tímamunurinn fór upp í 8 tíma. Endilega reynum að heyrast sem fyrst.
Bless bless!