Thursday, January 06, 2011

Jay Leno og afmælis dagurinn minn :D

Þá er farið að síga á seini hluta afmælisdagsins míns og ég hef náð að afreka helling í lærdómnum og svo náði ég eitthvað að hjálpa Davíð mínum að þrófa hérna hjá Marisu og Jóni svo það sé nú hreint þegar þau koma heim :D. Benjamín kemur til okkar um 7 hálf 8 leitið og þá er planið að kíkja eitthvað út að borða :D.
En þar sem ég gleymdi alveg að tjá mig um Jay Leno ferðina okkar þá ætla ég hér með að gera það ;D. Það var rosalega gaman að fara og sjá hvernig svona þáttur er tekin upp og fá að sjá Jay sjálfan ásamt Queen Latifah sem var aðal gesturinn hans :D en hún var sko hress og skemmtileg :D. Það sem kom mér á óvar hvað það var rosalega mikil öryggisgæsla á meðan á þættinum stóð :S.
En ég ætla að enda bloggið með nokkrum myndum frá síðastliðnum dögum.

Þessi er sérstaklega fyrir pabba og mömmu en þetta er sko mega tilboð. Mamma þarna er crunch wrap eins og þú færð þér alltaf mamma, svo venjulegt crunch taco og eitthvað nýtt með alskona gúmelaði ásamt smá eftirrétt og medium gosi á $5!!!!! Solfdið gott

Komin á studio svæðið :D

Maður kannast nú eitthvað við þetta ;D

Strákarnir á leið á Jay Leno

úúúú....

Svo verða Meeko og Joy að fá smá athuggli enda eru þau æðisleg

Meeko að vera góður við Joy Joy sína ;D

Við vorum að skúra og settum upp stólana þannig að þau komu sér bara fyrir og á meðan e´g skrifa þetta þá lyggja þær enþá þarna ;D

Meeko

Joy

Knúsar héðan og Guð veri með ykkur

Fjóla og co

No comments: