Þá er kominn tími á smá blogg. Það er allt gott að frétta af okkur og við njótum þess í botn að fá að vera hérna með Marisu og Jóni :D. Strákarnir eru úti að skokka 5 mílur orðnir rosalega duglegir, svo fara þeir upp á bókasafn að vinna og Marisa fer í vinnuna sína en mér finnst líklegt að ég hangi bara heima, reyni kanski að gera einhverja leikfimi og huksanlega læra eitthvað þar sem ég ætla að reyna að lesa efnið í náminu þrátt fyrir að ég sé ekki að taka áfangan núna.
Annars er rosalega lítið að frétta af okkur so sem. Davíð er eitthvað að hjálpa pabba sínum með einhverja samninga held ég en annars eru strákarnir báðir að vinna að því að leita að vinnum sem er sko full vinna miðað við það sem ég heyri frá þeim.
Ég sendi annars bara kveðju á ykkur og bið þess allt gangi vel heima en hér koma nokrar myndir frá sítastlinum dögum.
ok hérna búum við eins og er en Marisu og Jóns íbúð er á annari hæð :D
Þarna er svo inngangurinn í þeirra íbúð
alskonar kál :D
Kaktusgarður
Soldið töff tréin :D
Moli okkar sætasti
uppi í rúmmi hjá Marisu og Jóni :D
Meeko að leika við Davíð :D
oooooog HOPPA :D
Knúsar Fjóla ;D
No comments:
Post a Comment