Sunday, January 30, 2011

Gleðilegann sunnudag :D

Góðann og blessaðann daginn gott fólk :D. Hvað er svo að frétta af ykkur?
Ég er ný komin framúr og er þetta mitt fyrsta verk dagsins að blogga :D. Davíð er að vaska upp og hin hjónakornin eru enþá sofandi ;D.
Í gær fórum við Davíð og Jón í ræktina og eftir það var farið heim, sturtað sig og svo beit að ná í Marisu á Brúðkaups sýningu sem hún var að vinna á en við fengum að smakka alskinar gúmmelaði (aðalega kökur) en ég var í köku himni enda búin að langa í köku núna í margar vikur :D. Eftir sýninguna fórum við í mat til ömmu hennar Marisu og fengum alveg æðislegan ítalskan rétt sem var mauk söðið nautakjöt í einhverskonar sósu og það voru svo grænar ólívur í réttinum en þetta var svo borið framm með kartöflumús og gúrbít rosalega gott :D.
Ég fékk að hitta frænda hennar Marisu en það er sko ekki lítið skemmtilegur gaur. Hann á tvo snáka ein Corn snake og einn King snake og fengum við að halda á þeim en það er í fyrsta sinn sem ég hef fengið að halda á snák og var það geðveik tilfinning :D.
Í dag held ég að planið sé að kíkja í kirkju enda löngu kominn tími á það svo var ég eitthvað búin að tala um að kenna Marisu að búa til íslenskar pönnukökur þar sem hún er með tvær pönur en enginn hefur kennt henni að búa þær til þannig að hún hefur aldrei notað þær :S.
Annars læt ég myndirnar af mér með the Corn snake eiga síðustu orðin.

Rosalega fallegur snákur :D

Stór og flottur :D

úúúú

1 comment:

Anonymous said...

Góðan og gleðilegan sunnudag Fjóla :)
Héðan er allt gott að frétta. GM var helgina á námskeiði í Skóginum og gæti varla verið ánægðari ;o) Við eyddum gærkvöldi með Í og J, fórum út að borða og kjöftuðu svo hér heima fram á rauða nótt!
Knúsar og kveðjur
A7