Sunday, January 23, 2011

Claremont Hills Wilderness Park :D

Í gær fórum við í tveggja og hálfs tíma göngu á slóð sem er ekki langt frá Marisu og Jóni. Það var æðislegt veður (eins og alltaf) fullkomið til göngu :D. Ég segi frekar frá göngunni þegar ég lýsi myndunum. Benjamín kom til okkar eftir að við vorum búin í göngunni en hann hjólaði frá Pasadena og það tók hann ca jafn langan tíma og það tók okkur að labba hringinn okkar :D. Ég bakaði pízzu fyrir alla í kvöldmat og var hún alveg fáránlega góð :D. Marisa kendi mér svo soldið sem ég hefði aldrei gert sjálf en hún klippti pízuna með skærum og gek það líka svona fárnánlega vel (trúið mér ég veit hvað þetta hljómar fáránlega).
Í dag er so sem ekkert plan nema að fara á Alberto's og fá sér eitthvað trubblað gott :D.
Ég læt myndirnar um restina :D.

Þar sem við erum í Californiu þá er mikið um viltdýr og þetta skilti segir að þú eigir að hjálpa þeim að finna heimilið sitt ;D

Fanst þetta tré svo flott en það var einn svona Funny Guy sem ákvað að vera sniðugur ;D


Moli: "Mamma á ég að þora hérna yfir?"

Litlu sætu hjóninn

Kallinn minn... sem er líka sætur ;D

Beautiful people

Fallegt útsýni

Svo falleg fjöllin :D

Við Moli Taking everything in

Fanst þessi mynd svo flott




Fallegt útsýni


Komin hálfa leið og við tókum nokkra mínútna pásu ;D

strákarnir líka ;D

Fanst svo flott hvernig vegurinn liggur ofaná fjallgarðinum minti mig einhverja hluta vegna á Kína múrinn

Fallegu feðgarnir mínir :D

Moli þreyttur, heitur en glaður :D

Við sáum svo tvö dádýr

Svo fallegt og blandast svo vel inn á milli gróðursins :D

davíð að sýna Mola dádýrin :D

Moli: "oh þetta er svo spennandi pabbi"
Hvar er dádýrið?

Ég bið Guð að vera með ykkur heima og annarstaðar og sendi saknaðar kveðjur til ykkar :D.

Fjóla og co

1 comment:

Anonymous said...

Alltaf gaman að sjá myndir og heyra um hvað þið eruð að gera :)
Knúsar
A7