Þá eru litlu skötuhjúin okkar komin heim. Þau reyndar komu tösku laus þar sem eitthvað klúðraðist með þær :S en vonandi fá þau þær í dag :D.
Annars erum við hjónin bara að reyna að klára smá lærdóm svo við þurfum ekki að vera alveg hangandi yfir honum það sem eftir er af vikunni en við ráðum góðum bita í gær og vonandi náum við að klára annann stórann bita í dag :D.
Moli var alveg hrillilega glaður að sjá aftur Marisu sína og Jón sinn en þið vitið nú hvað Mola finnst gaman að fá heimsókn eða að vera í heimsókn ;D.
Sendi bara knúsa á ykkur heima og Guð veri með ykkur.
Fjóla og co
No comments:
Post a Comment