Monday, January 03, 2011

Myndir héðan og þaðan

Þar sem við Davíð erum svo blessunarlega heppin að eiga tvær myndavélar þá stundum gleymast myndir héðan og þaðan. Þannig að þið fáið núna nokkrar góðar.

Við enþá í N.Y. ný vöknuð einhverntíman stuttu eftir jól :D

Moli kominn á Baltemor flugvöllinn og tilbúinn að leggja aftað til Houston Texas og þaðan til Californiu :D

Moli fékk aðeins að kíkja upp úr töskunni og sitja hjá mömmu sinni þar sem hann er nú stiltastur og duglegastur ;9

Maturinn á business class ummm bara alvöru postulín og læti :D

Við hjónin nutum þess í botn að vera á fyrsta farrými og glápa á kapal sjónvarp alla leiðina til Texas :D

Bejamín og Linda nutu þess alveg jafn mikið ;D

og Guðlaug og Sveinbjörn

Moli fékk afgangin af svína rifum sem Linda fékk sér þegar við fórum út að borða á afmælinu hans Davíðs og minn var sko ekki lítið sáttur við það :D

namm namm..

F'orum á IHOP í morgunmat á afmælinu hans Davíðs

og svo var aðeins tekin smá lúr í bílnum á leiðinni í mallið ;D

VVVOOOOOOOOOOLCAAAANNOOOOOOOOO!!!!!!!!!!!!!!

Gulla öll að pósa ;D

Það er snjór í fjöllunum hér eða allavegana sumum þeirra

Þarna erum við mætt á ný árs dag til Pasadena að horfa á Rose parade

Mola fannst heldur til kalt og allt of snemt að vakna svona snemma ;9

Venice beach :D

Knúsar Fjóla og co

1 comment:

Mamma og Pabbi said...

Takk fyrir myndir, alltaf gaman að fá að fylgjast með ykkur! Moli flottastur!