Saturday, September 11, 2010

Myndir

Við Moli kíktum í rúmlega klukkutíma langan labbitúr í dag og ég ákvað að taka vélina með til að taka myndir af villunum sem eru hérna í nágreninu. Ég skelti líka inn nokkrum myndum frá Sveinbirni ;D

Davíð í vinnunni

Feðgarnir saman

Við á skrifstofunni hans Davíðs

Davíð komin í Georgetown peysuna sína... eitthvað verið að stæka Molder hérna ;D

Fórum í smá verlunar leiðangur í gær en þarna eru þeir að skoða ostabúðina sem er hérna rétt hjá okkur

Við fengum okkur svo hádegismat og ég panntaði mér pízzu með kjúkling og það var sko engin smá kjúkklingur á henni alveg allavegana þrjú lög ;D

Davíð fékk sér svo vefju og Sveinbjörn omilettu

Við kíktum svo í japönsku búðina og fundum meðalannars eyrnaklórur eitthvað sem við höfum leitað af út úm allt ;D en þetta eftur á móti eru svona litlir þurkaðir fiskar s.s japanskur harð fiskur ;D

Davíð með japanskar/amerískar pönnukökur

Disney að selja súpu

Sveinbjörn verslaði og verslaði enda hafði konan í búðinni orð á því að hann væri að versla "very unusual items" og hún gaf okkur afsláttar kort ;D
ummm hrísgrjóna kökur

fanst þetta fyndið en þetta er svona einhver andlits gríma til að hreinsa húðina

því miður eru hundar samt ekki velkomnir :( lélegt

Þarna er svo eitt af mínum uppáhalds húsum enda ekkert smá flott og ekki er garðurinn síðri en það er erfitt að mynda hann





Svo sáum við þennan í loftinu og ég varð að súmma að og ná einni mynd.

Annars er dagurinn búinn að vera rosalega rólegur og ér er eiginlega ekkert búin að gera af viti nema trampa saman nokkra mánaða byrðir af pappakösum sem ég setti svo í ruslið. Ég er svo að spá í að setja í tvær vélar og skella mér út með mola í svonsa 40 mín meðan þær eru að klárast.

Knúsar héðan
Fjóla og co

3 comments:

Anonymous said...

Gaman að sjá allar þessar myndir og fá smá tilfinningu fyrir næsta nágrenni ykkar og vinnunni hans Davíðs. Ég get rétt ímyndað mér að SG hafi "flippað" í japönsku búðinni, þó hann segði mér að hann hefði varla keypt neitt ;D
Knús á ykkur Mola og Nörtu
A7

Mamma og Pabbi said...

Frábæt að fá að sjá þetta. Konan í japönsku búðinni hefur örugglega haft gaman af að fá einhvern inn í búðina sem hafði vit á þessu. Takk takk!

Anonymous said...

A7: Já SG fílaði sig í búðinni þrátt fyrir að hann hefði kanski flippað meira ef þú hefðir verið með ;D en þú kíkir þangað í desember :D.

M og P: Já ég held að konan hafi verið soldið hissa að þessi hvíti kall vissi eitthvað um japanskan mat ;D

Kv Fjóla