Það er búið að samþykja mig inn í hundaatferlisfræðina þannig að alvaran er að sökva inn og ég lýg því ekki að ég er stressuð :S. Ég verð bara að treysta að ég geti þetta og að allt gangi vel, en það er gott að ég sé kominn inn og þetta er að verða að alvöru :D.
Knúsar héðan frá mér
Fjóla og Moli
2 comments:
Til hamingju með þetta!! Ég hef fulla trú á þér og þetta verður örugglega ótrúlega skemmtilegt nám!!
Til hamingju hvenar byrjaru?
Knús Kristín
Post a Comment