Eins og þið vitið var Davíð heima veikur í dag og það lítur allt út fyrir það að hann verði heima á morgun líka :S. Elsku kallinn hefur ekki getað borðað mikið en hefur þór reynt, hann er búin að vera að drepast úr kulda en á sama tíma rennur af honum svitinn og klósettferðirnar eru margar :S. Ég er búin að reyna að hjúkra honum eins og ég get en hann hefur líkar reynt að sofa sem er gott.
Annars var ég alveghrillilega hugguleg í dag og bjó til stóran skamt af kalkúna bollum sem ég setti í frysti svo við getum náð í þær þegar það hentar og hafa þær í matinn :D. Moli er búin að vera æði og góður lúllufélagi fyrir veikan eiganda.
Við Davíð sendum bara knúsa heim og biðjum ykkur að biðja fyrir litla kallinum svo hann nái sér nú fljótt :D.
Mosli að vera æðislegur eins og alltaf ;D
umm... bollurnar að bakast í ofninum
og þarna eru þær að kólna áður en þær fara inn í frystinn ;D
Svo ein af veika kallinum en þarna er hann komin í slopp utanyfir náttfötinn en það var allavegana 80°F inni og það lak af honum svitinn. Hann er með allt verkjalyfja safnið í höndunum til að ákveða hvað skal taka ;9
Knúsar Fjóla og co
3 comments:
Moli krútt, greyið kallinn, flottar bollur :)
Knúsar
A7
Æi ömurlegt að vera svona veikur :(
Knús á ykkur
Kristin
takk öll við erum að reyna að batna hér já eða Davíð er að reyna ða batna ;D.
Knúsar heim
Fjóla
Post a Comment